Almenningsálit


Tryggingastofnun ríkisins (TR) á Stjörnur.is

Tryggingastofnun ríkisins (TR)


3.5 stjörnur stjörnur 4 ummæli
Afgreiðslustaðir:
Segðu frá!
Bein tilvísun

4 umsagnir (nýjustu efst)

 • Linda Gústafsdóttir 20. mar 2018 13:36

  5 stjörnur

  Símtal við TR.

  Mig langar að koma á framfæri þakklæti og hrósi við þjónustufulltrúa TR sem ég talaði við í síma í dag.Man ekki nafnið en það var karlmaður sem virtist frekar ungur.Hann var þvílíkt allmennilegur og gaf mér allar þær upplýsingar sem ég þurfti.
  Takk innilega fyrir mig:)
  Kv.Linda

  Svara
 • Sigrún Jóna... 5. mar 2018 11:48 Stórstjarna

  1 stjörnur

  TR Reykjavik

  Símaþjónusta TR Reykjavik fær bara minus í svörun og þjónustu

  Svara
 • Tryggvi Hermannsson 9. feb 2017 12:05

  3 stjörnur

  Laugaveg 114!

  Gott viðmót,og þjónusta.

  Svara

sidebar

 

Stjörnur.is og Facebook

Til að geta skráð ummæli á vefnum Stjörnur.is þarf að auðkenna sig með Facebook skráningu.

Stjörnur.is fá þá heimild til að sækja nafn, mynd og netfang frá Facebook og nota nafn og mynd til að sýna höfund ummæla.

Netfangið er eingungis notað til að geta sent höfundi tilkynningu um breytingu á ummælum s.s. ef fyrirtæki svarar ummælunum.

Netfang verður ekki undir neinum kringumstæðum afhent óviðkomandi aðilum eða birt.